Ég var óneitanlega farin að sakna dýralífsins í kringum blokkina mína. Það birti því til innra með mér þegar á móti mér tók hoppandi kanína á bílastæðinu þegar ég kom heim í nótt. Hvað er það við þessi litlu dýr, smáfuglana, íkornana og kanínurnar, sem veldur þessari vellíðan?
0 Comments:
Post a Comment
<< Home