Póstþjónustan í Svíþjóð er alveg hreint yndisleg. Fái maður ábyrgðarpóst getur maður ekki sótt hann án fullgildra skilríkja, og til fullgildra skilríkja teljast eingöngu sænsk skilríki. Ekki nóg með það heldur getur maður ekki sótt um skilríki hjá póstinum án þess að annaðhvort hafa fullgild skilríki eða fjölskyldumeðlim (með fullgild skilríki) sem getur vottað að þú sért þú.
Svo er spurt, hvað með manneskju eins og mig, sem á ekki fjölskyldu í Svíþjóð? Svarið: - Hringdu í eitthvað yfirvald. - Okej, en hvaða yfirvald ? - Nei, það veit ég ekki.
Alltaf skemmtilegt að eiga við póstþjónustuna í Svíþjóð ;)
Svo er spurt, hvað með manneskju eins og mig, sem á ekki fjölskyldu í Svíþjóð? Svarið: - Hringdu í eitthvað yfirvald. - Okej, en hvaða yfirvald ? - Nei, það veit ég ekki.
Alltaf skemmtilegt að eiga við póstþjónustuna í Svíþjóð ;)
0 Comments:
Post a Comment
<< Home