Óheppnin er hætt að elta mig í bili (7-9-13). Tölvan verið til friðs frá því í gærkvöldi og hanskarnir og hatturinn komnir í leitirnar, þeir leyndust eins og mig grunaði í matsalnum. Og mér til mikillar ánægju hafði óprúttnum ekki dottið til hugar að taka þá með sér.
Vil ég þakka óheilladísunum fyrir að hætta að elta mig í bili, en hvert ætli þær hafi farið?
Vil ég þakka óheilladísunum fyrir að hætta að elta mig í bili, en hvert ætli þær hafi farið?
0 Comments:
Post a Comment
<< Home