Tuesday, May 02, 2006

Jæja, þá er maður mættur í Hólminn aftur. Hress eftir 5 daga partýstand. Niðurstaða helgarinnar er sú að Finnar kunna svo sannarlega að skemmta sér, og já, þeir eru ansi drykkfelldir líka. Ég verð samt að játa að við Steinar létum stóðum okkur hreint ekki illa í að halda í við rest.

Fjörinu er lokið í bili og alvaran tekur við. Tvær vikur í næstu próf og 5 skýrslur í vinnslu. Segi eins og sannur Íslendingur: Þetta reddast !

1 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Even if my icelandic is not really good, i must say that I -love- your refined prose, expecially the accurate choice of words.
The more exciting part is when the lizard-face captain of the pink Smurfies eats the fluffy rainbow.

02 May, 2006 18:42  

Post a Comment

<< Home