Wednesday, April 26, 2006

Tilvitnun úr kennslubókinni minni í ólífrænni efnafræði:

"Much of the hydrogen for industry is produced by high-temperature reaction of H2O with CH4 or a similar reaction with coke."

Verð að segja að ég rak upp stór augu og þurfti að lesa setninguna aftur, en jújú, alltaf lærir maður eitthvað nýtt. Þess ber að geta að í þessu tilfelli er átt við kolefni á föstu formi (ekki kemur fram hvers konar föstu formi samt).

5 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Ferlið heitir steam reforming,

H2O + CH4 <=> 3H2 + CO
H2O + C(s) <=> H2 + CO,

til að búa til synthesis gas (syngas), sem er hráefni til frekari efnasmíða.

Coke er að föstu formi, venjulega úrgangs kolefni sem inniheldur steinefni.

26 April, 2006 14:38  
Blogger Skatan said...

Þú ert auðsjáanlega betur lesinn en ég ;)
Kannski er það bara ég en mér fannst þetta samt skondið :þ

26 April, 2006 14:55  
Anonymous Anonymous said...

Ó mæ god, þið eruð svooo miklir nördar.
Ég ætla að halda áfram að finna út hvernig á að einangra PBMC´s úr blóði :P

27 April, 2006 13:37  
Anonymous Anonymous said...

jæja var ég búin að segja ykkur að þið eruð lúðar..hahah

kveðja Ragga

27 April, 2006 18:50  
Anonymous Anonymous said...

Hmmm, Coke í föstu formi ? þið hljótið að vera að tala um frosið kók þá.

Coke + Smoke = Happy Feelings

Þetta ferli virkar ekki með frosnu kóki ;)

28 April, 2006 20:33  

Post a Comment

<< Home