Wednesday, June 21, 2006

Gleði, gleði !

Tölvan mín er biluð, aftur, hún hrundi á föstudag, fór í viðgerð á mánudagsmorgun og eftir því sem ég best er ennþá óljóst hvað er að. Vonandi verður allt eins og vera skal ekki seinna en á föstudag. Þá get ég vonandi gert eitthvað sniðugt hér, eins og birta myndir frá Úkraínu og af íbúðinni minni :)

kveð í bili

1 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Hmm... Spurning hvort það sé ekki bara komin tími á að fá sér nýja tölvu ;)

29 June, 2006 06:58  

Post a Comment

<< Home