Wednesday, March 08, 2006

Gleði gleði, hér er ég, ennþá tölvulaus, og just my luck, það er náttúrulega lokað í hádeginu þegar mér dettur í hug að hringja.

Að öðru, þá er eitt próf búið (vonandi fyrir fullt og allt) og eitt próf eftir í þessari törn. Rafefnafræðin bíður og enn einu polymerprófinu aflokið. Ég veit ekki hversu oft ég á að þurfa að endurtaka polymerar eru bara ekki mitt thing.. en stundum neyðist maður til að gera/læra leiðinlega hluti líka. Ekki það að þeir séu ekki áhugaverðir, en ég nenni bara ekki að liggja yfir þeim og lesa. Það virðist reyndar vera fátt sem ég nenni að liggja yfir og lesa þessa dagana, að minnsta kosti að því sem viðkemur skólanum. Jæja, ég fékk þó allavega smá spark, svo það er vonandi að ég sleppi og standi mig betur á þriðjudaginn..

Bara 5 mín í að þeir opni eftir hádegishlé, ætli þeir séu búnir að laga fyrir mig tölvuna mína?

2 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Hmmm... Polymerar ?
Eru það ekki smæðstu einingar gsm hringitóna ?

09 March, 2006 13:40  
Blogger Skatan said...

Ekki alveg, það eru polytónar, polymerar eru meira plast og gúmmí, latex og spandex ss ;)
Poly stendur fyrir marga og mer fyrir einingar

11 March, 2006 12:16  

Post a Comment

<< Home