Monday, March 27, 2006

Var það ekki týpískt, átti að mæta í tvo fyrirlestra á sama tíma í morgun og jújú, mér tókst að sofa yfir mig..

Ég held ég þurfi að láta klóna mig, það hlýtur að vera hægt að samtengja heilana einhvern veginn eða safna upplifunum og minningum á miðlægan harðan disk og uppfæra heilana í svefni. Hljómar það ekki vel? Klóninn gæti þá sofið meðan ég vaki og vice versa.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home