Það koma þessir dagar þegar það eru komnir brestir í persónuleikann og maður verður að kúppla sig út úr hversdagsleikanum itl að pússla sjálfum sér saman. Ég átti einn svoleiðis í gær. Vaknaði í svitabaði við það að mér var bæði heitt og kalt. Komst að þeirri niðurstöðu að ég hlyti að vera lasin og lagðist á koddann aftur. Skreiddist framúr um fimmleytið og dagurinn búinn..
Jæja, ég fékk þó allavega hvíld. Verð til í slaginn og hressari á morgun!
Jæja, ég fékk þó allavega hvíld. Verð til í slaginn og hressari á morgun!
0 Comments:
Post a Comment
<< Home