Friday, March 17, 2006

Ég held ég verði að hætta að tjá mig um þetta tölvumál. Jújú, nýja móðurborðið gaf sig, hvað annað.. En þar sem ég á svo yndislega vinkonu að nafni Hulda þá næ ég samt að vinna um helgina. Hún ætlar að fórna sér fyrir mig og lána mér sína.

Það verður seint ofmetið að eiga góða að.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home