Ég held ég hafi náð botninum með falli í polymerfysik, en nú er ég komin með vopnin í hendurnar, tölvan í lagi, nýtt móðurborð og harður diskur. Að vísu skemmdist nýja minnið mitt líka en ég tek það upp heima um páskana. Ég verð að viðurkenna að það hefur létt alveg heil ósköp yfir mér. Það eitt að fá tölvuna í hendurnar, það er ótrúlegt hvað maður er háður tækninni.
Ég er ekki einu sinni hálfnuð í uppsetningunni svo það er best að halda áfram. Vildi bara leyfa ykkur að fylgjast með ;)
Ég er ekki einu sinni hálfnuð í uppsetningunni svo það er best að halda áfram. Vildi bara leyfa ykkur að fylgjast með ;)
0 Comments:
Post a Comment
<< Home