Thursday, July 13, 2006

Fyrsta vígið er fallið. Þeir sem hafa umgengist mig eitthvað undanfarið hafa líklega orðið varir við að ég er farin að drekka te. Kókið ætla ég nú samt ekki í, né kaffið (enn sem komið er). Hins vegar hef ég ekki orðið vör við þessi leiðinda fráhvarfseinkenni, ekki nema þessa venjulegu syfju..

0 Comments:

Post a Comment

<< Home