Fyrsta vígið er fallið. Þeir sem hafa umgengist mig eitthvað undanfarið hafa líklega orðið varir við að ég er farin að drekka te. Kókið ætla ég nú samt ekki í, né kaffið (enn sem komið er). Hins vegar hef ég ekki orðið vör við þessi leiðinda fráhvarfseinkenni, ekki nema þessa venjulegu syfju..
Thursday, July 13, 2006
Older blogs
- Aðalatburði ferðarinnar lokið, Depeche Mode tónlei...
- Liðin vika: Sumarskóli um efni til nota í vetniss...
- Gleði, gleði !Tölvan mín er biluð, aftur, hún hrun...
- Það er alltaf jafn skemmtilegt þegar tölvan tekur ...
- Þá er runninn upp dagurinn sem ég flyt formlega ti...
- Jæja, þá er ég komin aftur heim frá Úkraínu og á m...
- Dagurinn fór í hinar og þessar reddingar. Skila b...
- Þennan vegg afrekaði ég loksins almennilega í gær....
- Ég bara verð að lýsa yfir ánægju mína að Finnar sk...
- Það er ekki laust við að maður sé orðinn pínulítið...
0 Comments:
Post a Comment
<< Home