Wednesday, August 23, 2006

Last Monday evening I met with a group referred to as "Frænkurnar". The word frænka means a female relative and the group consists of my mother, her sisters and cousins and a couple of daughters having reached the legal drinking age.
There's always a lot of fun and laughter when this group meets :)

Here are a couple of photos from the occasion:

Friday, August 18, 2006

Finally after some wrestling with the Blogger main page I managed to log in again. The just did some changes and my account wasn't very happy with it.

Anyways, today I sent my first job to processing by Bjolfur :)

Sunday, August 13, 2006

"He who stoppes being better stops being good."
-Oliver Cromwell
Talk about suffering from "Collector's Syndrome"...
I just found my friend Hulda's old math notes, since our 2nd year in secondary school, that's 10 years ago !!

I am now, with her permission of course, throwing them away...

Saturday, August 12, 2006

Today turn out to be a lot bigger day than expected.
This morning a baby boy was born into the family :)

As far as I know he has not been given a name yet.

With his proud parents, my brother Óskar Örn and his wife Ásta Jenný

Look, he has even more hair than his father !

Thursday, August 10, 2006

After careful consideration of the only comment I got from my last blog and a couple of conversations with a couple of you who are illiterate when it comes to my native language, I have decided to change to Iswenglishianm and from now on I will write my blog in that language. It may take me a while to redefine the title and some of the links =P

In the meantime here are a couple of photos from the ice-climbing acventure on the glacier with Francesco.

Me, armed with Ice-axes and clamp-ons, ready to attack the wall of ice in the nice bright orange waterproof trousers I borrowed (they turned out to be not as waterproof as they looked):


Francesco trying to kill the wall, it was not really this foggy, my camera just didn't much like the rain that was trying to drown us..

My camera seems to be ok for the moment, but unfortunately Francesco's phone didn't survive the ordeal unharmed. I guess this sort of things are not really ment to be taken for a walk on the glacier..

Monday, August 07, 2006

For those of you who are not able to read my native language, here's your chance to comment if you'd like me to consider using a different language :)

Share your thoughts and opinions :)
Jæja, þá er Francesco farinn, kettirnir fluttir aftur inn og Gizmo kominn undir rúm. Hversdagsleikinn tekur nú við, en það á eftir að koma í ljós hvernig hann verður. Það hefur verið svo mikið um gestagang hjá mér að hversdagsleikinn hefur ekki skapað sér mynd ennþá :).

Við skruppum í ferð um helgina. Settum stefnuna í Skaftafell þar sem við ætluðum í ísklifur. Við komumst nú ekki af stað fyrr en klukkan 7 á föstudag, stoppuðum að sjálfsögðu við Seljalandsfoss og Skógafoss og náðum því ekki á leiðarenda á föstudagskvöldinu. Við lögðumst til svefns í bílnum í miðju hrauni og vöknuðum í svartaþoku. Þokan fylgdi okkur misþykk nánast allan daginn, bæði í Jökulsárlóni og upp á jökul þar sem við þrömmuðum með brodda og fengum aðeins að spreyta okkur í klifrinu. Við fengum þessa fínu sturtu á meðan, voru síminn hans Francesco og myndavélin mín voru ekkert sérlega sátt með þessa meðferð, en myndum urðum við að reyna að ná !!! Ástand símans er óvíst en myndavélin virðist sátt í bili, eftir að hafa fengið að þorna aðeins.

Ég verð að játa að ég átti von á að ísklifrið yrði aðeins meira krefjandi en raun varð. Ég verð að prófa fossana einhvern tíma í framtíðinni :)

Seinni nóttina tjölduðum við nánast úti á Dyrhólaey. Francesco vakti mig um miðja nótt og stakk upp á því að við pökkuðum saman tjaldinu áður en allt yrði blautt, en ég hélt nú ekki. Hann reyndar áttaði sig ekki á því að það var ekki dagur þar sem það var orðið bjart úti. Ég reyndi sem best að sofa á mínu grænu með Kári togaði og reif í tjaldið. Það hélt nú samt og sluppum að mestu leyti þurr úr þessu ævintýri, ólíkt fyrri deginum. Kári hélt áfram að reyna að hrinda okkur til og frá þar sem við stóðum á Dyrhólaey, það var hreint ótrúlegt að fylgjast með lundanum glíma við vindinn á flugi. Eins og hann er klunnalegur oft þá er hann ótrúlega fimur.

Gullfoss og Geysir tóku vel á móti okkur á leiðinni heim, þar sem mamma bauð okkur í mat.


Ótrúlega góð helgi, en fjandi blaut á köflum..